„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 08:30 Englendingar fagna marki á mánudagskvöldið. vísir/getty Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann ræðir um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Leikmenn enska landsliðsins urðu þá fyrir rasisma er liðin mættust í undankeppni EM 2020 og Andy Dunn var á staðnum og fylgdust með öllu frá fyrstu mínútu. Það sem Dunn gerir að umfjöllunarefni sínu er hlutverk eftirlitsmanns UEFA á leiknum en hann segir að þeir séu meira að hugsa um útlitið heldur en starfið sitt. „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikurnar sínar en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði,“ er fyrirsögn Dunn sem heldur svo áfram í greininni. Hann byrjar á því að fjalla um að eftirlitsmaðurinn hafi ferðast í leikinn í rándýrum jakkafötum sem og að um leið hann mætti hafi hann farið að borða steik á vellinum. Hann hafi haft lítinn áhuga á öðru en að vera fínn og koma vel fram.A vignette from a now-notorious October night in Eastern Europe |@andydunnmirrorhttps://t.co/pGIhMEqJHEpic.twitter.com/nt2f8cev4D — Mirror Football (@MirrorFootball) October 17, 2019 „Starfsmaður UEFA og félagar hans í stúkunni sáu og hlustuðu á dökku leikmennina í liði Englands verða fyrir rasisma. Og. Þeir. Gera. Ekkert,“ skrifar Dunn. „Þetta er þá undir Ivan Bebek, fínum dómara leiksins að vaða í málið en hann hefur nóg á sinni könnu. Þetta er undir ungum leikmönnum komið sem komu hingað til að spila fótbolta.“ „Þetta er undir Gareth Southgate komið, stjóra sem er nú ekki bara áhyggjufullur um hvaða taktík hann á að spila heldur einnig næmni þjóðarinnar.“ „Maðurinn í Merc, sem borðaði vel hefði átt að draga liðin af velli á mánudaginn. Hann heyrði allt og sá allt. Hann sat í besta sæti vallarins. Það var bara synd að hann var örugglega að kíkja á eftirréttaseðilinn,“ skrifar grjótharður Dunn. Greinina má lesa í heild sinni hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira