Sá þriðji dýrasti byrjaði vel með Atletico Madrid og það sannar tölfræðin Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 17:00 Joao Felix í leiknum í gær. vísir/getty Joao Felix spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Atletico Madrid í gærkvöldi er Atletico Madrid marði 1-0 sigur á Getafe í fyrstu umferðinni á Spáni. Markið skoraði Alvaro Morata á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá fyrrum Tottenham-manninum Kieran Trippier en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Atletico Madrid borgaði 126 milljónir evra fyrir Felix í sumar sem gera hann að þriðja dýrasti leikmanni knattspyrnusögunnar. Hann byrjar vel á Spáni ef litið er á tölfræði hans frá því í gær.João Félix's LaLiga debut by numbers: 100% shot accuracy 100% take-ons completed 90% pass acc. in opp. half 4 fouls won 3 aerial duels won 2 take-ons 1 penalty won 1 interception 1 tackle This kid is going to be special. pic.twitter.com/jRAaBQopgM — Squawka Football (@Squawka) August 18, 2019 Hann spilaði fyrstu 66 mínútur leiksins og fiskaði eina vítaspyrnu. Öll hans skot fóru á markið og þegar hann reyndi að fara framhjá varnarmanni heppnaðist það í öll skiptin. Sendingartölfræði hans úr leiknum er einnig mjög góð en 90% sendinga hans á helmingi Getafe fóru á samherja. Einnig fiskaði hann fjórar aukaspyrnur. Eins og tölfræðiveitan Squawka segir frá á síðu sinni: „Þessi krakki verður sérstakur“. Alla tölfræðina hans má sjá í tístinu hér að ofan. Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Joao Felix spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Atletico Madrid í gærkvöldi er Atletico Madrid marði 1-0 sigur á Getafe í fyrstu umferðinni á Spáni. Markið skoraði Alvaro Morata á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá fyrrum Tottenham-manninum Kieran Trippier en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Atletico Madrid borgaði 126 milljónir evra fyrir Felix í sumar sem gera hann að þriðja dýrasti leikmanni knattspyrnusögunnar. Hann byrjar vel á Spáni ef litið er á tölfræði hans frá því í gær.João Félix's LaLiga debut by numbers: 100% shot accuracy 100% take-ons completed 90% pass acc. in opp. half 4 fouls won 3 aerial duels won 2 take-ons 1 penalty won 1 interception 1 tackle This kid is going to be special. pic.twitter.com/jRAaBQopgM — Squawka Football (@Squawka) August 18, 2019 Hann spilaði fyrstu 66 mínútur leiksins og fiskaði eina vítaspyrnu. Öll hans skot fóru á markið og þegar hann reyndi að fara framhjá varnarmanni heppnaðist það í öll skiptin. Sendingartölfræði hans úr leiknum er einnig mjög góð en 90% sendinga hans á helmingi Getafe fóru á samherja. Einnig fiskaði hann fjórar aukaspyrnur. Eins og tölfræðiveitan Squawka segir frá á síðu sinni: „Þessi krakki verður sérstakur“. Alla tölfræðina hans má sjá í tístinu hér að ofan.
Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira