Notuðu teppi til að grípa þriggja ára dreng sem féll niður sex hæðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. júlí 2019 08:42 Barnið slapp ómeitt frá fallinu. Skjáskot Hópur manna bjargaði þriggja ára kínverskum dreng sem hékk fram af svölum á sjöttu hæð í íbúðarblokk í kínversku borginni Chongqing í gær. Þegar drengurinn missti takið féll hann á teppi sem vegfarendur héldu á milli sín fyrir neðan svalirnar.Á myndbandi sem birt er á vef BBC og sjá má hér að neðan, sést hvernig drengurinn heldur í svalirnar áður en hann dettur niður í átt að jörðu. Zhu Yanhui, starfsmaður í íbúðarhúsnæðinu segist í viðtali við BBC hafa tekið eftir að drengurinn hafi hangið fram af svölunum. „Ég hugsaði með mér að ég þyrfti að hlaupa þangað og reyna að grípa hann með berum höndum en það hefði líklega ekki tekist,“ sagði Zhu. Starfsmenn og íbúar söfnuðust saman og náðu sér í stórt teppi í von um að grípa mætti drenginn. Í viðtali við BBC segir Zhu að þau hafi verið efins um að teppið myndi duga til að draga úr fallinu en þau hafi engu að síður látið reyna á það enda lítill tími til stefnu. Skömmu eftir að teppinu var komið fyrir missti drengurinn takið og féll niður á teppið. Í frétt BBC segir að farið hafi verið með drenginn á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann hafi sloppið ómeiddur frá fallinu. Lögreglan í Chongqing segir að hann hafi verið í umsjá ömmu sinnar sem skildi drenginn eftir einan í íbúðinni á meðan hún fór í matvörubúð. Kína Tengdar fréttir Greip barn sem féll út um glugga Atvikið náðist á öryggismyndavél. 27. júní 2019 07:42 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Hópur manna bjargaði þriggja ára kínverskum dreng sem hékk fram af svölum á sjöttu hæð í íbúðarblokk í kínversku borginni Chongqing í gær. Þegar drengurinn missti takið féll hann á teppi sem vegfarendur héldu á milli sín fyrir neðan svalirnar.Á myndbandi sem birt er á vef BBC og sjá má hér að neðan, sést hvernig drengurinn heldur í svalirnar áður en hann dettur niður í átt að jörðu. Zhu Yanhui, starfsmaður í íbúðarhúsnæðinu segist í viðtali við BBC hafa tekið eftir að drengurinn hafi hangið fram af svölunum. „Ég hugsaði með mér að ég þyrfti að hlaupa þangað og reyna að grípa hann með berum höndum en það hefði líklega ekki tekist,“ sagði Zhu. Starfsmenn og íbúar söfnuðust saman og náðu sér í stórt teppi í von um að grípa mætti drenginn. Í viðtali við BBC segir Zhu að þau hafi verið efins um að teppið myndi duga til að draga úr fallinu en þau hafi engu að síður látið reyna á það enda lítill tími til stefnu. Skömmu eftir að teppinu var komið fyrir missti drengurinn takið og féll niður á teppið. Í frétt BBC segir að farið hafi verið með drenginn á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann hafi sloppið ómeiddur frá fallinu. Lögreglan í Chongqing segir að hann hafi verið í umsjá ömmu sinnar sem skildi drenginn eftir einan í íbúðinni á meðan hún fór í matvörubúð.
Kína Tengdar fréttir Greip barn sem féll út um glugga Atvikið náðist á öryggismyndavél. 27. júní 2019 07:42 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent