Megan Rapinoe vill fá Messi, Ronaldo og Zlatan með í baráttuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 12:30 Megan Rapinoe Getty/ Harry How Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe. Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Megan Rapinoe lét ekki gott tækifæri framhjá sér fara þegar hún fékk afhentan Gullbolta France Football í vikunni. Hún er enn á fullu að berjast fyrir launajafnrétti kynjanna í fótboltanum. Megan Rapinoe átti ótrúlegt ár þar sem hún varð heimsmeistari, markadrottning og besti leikmaðurinn á HM og hefur síðan unnið allra eftirsóttustu verðlaunin þegar menn hafa verið að gera upp árið. Það er barátta hennar utan vallar sem hefur gert hana að stórstjörnu og skilað henni miklu meiri frægð en frammistaða hennar inn á vellinum. Megan Rapinoe vill að stórstjörnurnar karla megin, menn eins og Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Zlatan Ibrahimovic, leggi konum lið í baráttunni. Rapinoe skoraði á þessar stjörnur að tala með jafnrétti og hjálpa knattspyrnukonunum að vinna upp hið gríðarlega mikla bil sem er á milli tekjum knattspyrnumanna og knattspyrnukvenna. „Ég vil kalla: Cristiano, Lionel, Zlatan, hjálpið mér,“ sagði Megan Rapinoe. „Þessar stórstjörnur taka ekki þátt í neinu þótt að það séu svona mikið af vandamálum í karlafótboltanum,“ sagði Rapinoe. „Óttast þeir að tapa öllu? Þeir trúa því kannski sjálfir en það er ekki rétt. Hver mun eyða nöfnum Messi eða Ronaldo úr fótboltasögunni fyrir að tala gegn kynjamisrétti eða kynþáttafordómum,“ sagði Megan Rapinoe glerhörð. „Ég er góður leikmaður en um leið fæ ég stuðning fyrir það sem ég geri utan vallar. Fólk skilur að ég er að reyna að finna lausnir á vandamálum samfélagsins. Hugmyndin er að gefa öðrum styrk með því að tala hærra. Ég óttast ekkert svo ég segi það sem ég vil segja. Það er þreytandi að ferðast út um allt en þú þarf að vera í framlínunni ef þú vilt bæta hluti í okkar heimi,“ sagði Megan Rapinoe.
Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn