Komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United en var næstum því hættur í fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 08:30 Daniel James í leik með Man. Utd á dögunum. vísir/getty Daniel James hefur gert afar góða hluti með Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins frá Swansea í sumar. Margir undruðu sig á kaupunum en þessi tvítugi vængmaður hefur heldur betur stungið upp í menn með afar öflugri frammistöðu það sem af er ensku úrvalsdeildinni. Patrice Evra, sem lék með Man. Utd um árabil, hefur meðal annars sagt frá því að hann fái gæsahúð er hann fylgist með James og lofaði hann mikið á dögunum. Fótboltinn hefur þó ekki alltaf verið dans á rósum hjá Wales-verjanum og hann var nærri því hættur fótbolta á yngri árum sínum, „Í byrjun, þegar ég var tólf ára, þá var gafst ég næstum því upp á fótboltanum. Ég naut þess ekki,“ sagði hann í samtali við Inside United.Man Utd's Daniel James admits he almost quit playing footballhttps://t.co/PAVoqdpz2ipic.twitter.com/rB3prhqfEy — Mirror Football (@MirrorFootball) September 17, 2019 „Ég sagði við mömmu mína og pabba að ég vildi spila annan fótbolta eða ég saknaði þess að fara út með vininum. Ég æfði flest kvöld og missti úr. Eða ég kom heim úr skólanum og vildi fara út en var á leið á æfingu.“ „Ég átti alvarlega fundi með þjálfurum mínum hjá Hull og þeir vildu sáu eitthvað í mér og vildu halda mér. Sem betur fer gerði ég það.“ James hefur fengið mikið traust frá stjóranum Ole Gunnar Solskjær í upphafi leiktíðarinnar og hefur endurgoldið honum það með góðri frammistöðu. Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Daniel James hefur gert afar góða hluti með Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins frá Swansea í sumar. Margir undruðu sig á kaupunum en þessi tvítugi vængmaður hefur heldur betur stungið upp í menn með afar öflugri frammistöðu það sem af er ensku úrvalsdeildinni. Patrice Evra, sem lék með Man. Utd um árabil, hefur meðal annars sagt frá því að hann fái gæsahúð er hann fylgist með James og lofaði hann mikið á dögunum. Fótboltinn hefur þó ekki alltaf verið dans á rósum hjá Wales-verjanum og hann var nærri því hættur fótbolta á yngri árum sínum, „Í byrjun, þegar ég var tólf ára, þá var gafst ég næstum því upp á fótboltanum. Ég naut þess ekki,“ sagði hann í samtali við Inside United.Man Utd's Daniel James admits he almost quit playing footballhttps://t.co/PAVoqdpz2ipic.twitter.com/rB3prhqfEy — Mirror Football (@MirrorFootball) September 17, 2019 „Ég sagði við mömmu mína og pabba að ég vildi spila annan fótbolta eða ég saknaði þess að fara út með vininum. Ég æfði flest kvöld og missti úr. Eða ég kom heim úr skólanum og vildi fara út en var á leið á æfingu.“ „Ég átti alvarlega fundi með þjálfurum mínum hjá Hull og þeir vildu sáu eitthvað í mér og vildu halda mér. Sem betur fer gerði ég það.“ James hefur fengið mikið traust frá stjóranum Ole Gunnar Solskjær í upphafi leiktíðarinnar og hefur endurgoldið honum það með góðri frammistöðu.
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira