Játaði að hafa rænt þrettán ára stúlku og myrt foreldra hennar Sylvía Hall skrifar 27. mars 2019 20:42 Patterson rændi hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs í október á síðasta ári. Facebook Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Jake Thomas Patterson, 21 árs gamall maður, hefur játað að hafa rænt hinni þrettán ára gömlu Jayme Closs og myrt foreldra hennar í október á síðasta ári. Stúlkan fannst á lífi þann 10. janúar eftir að hafa verið saknað síðan í október. BBC greinir frá. Í skiptum fyrir játninguna verður Patterson ekki ákærður fyrir þá glæpi sem hann framdi í Douglas-sýslu í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna en þar hélt hann Closs fanginni þar til hún slapp. Patterson þekkti Closs ekki áður en hann myrti foreldra hennar og rændi henni en hafði séð hana stíga inn í skólarútu. Talið er að hann hafi gert tvær tilraunir til þess að ræna henni en alltaf hætt við áður en hann lét til skarar skríða þann 15. október. Þá fór hann inn á heimil fjölskyldunnar, skaut föður stúlkunnar og fann hana ásamt móður sinni inni á baðherbergi. Þar skaut hann móður hennar, batt stúlkuna og hafði hana á brott með sér. Í ákærunni kemur fram að Patterson neitaði Closs oft um mat og vatn og lét hana dvelja undir rúmi í allt að tólf tíma í einu. Yfir jólin er hann sagður hafa farið og heimsótt ömmu sína og afa á meðan stúlkan faldi sig undir rúmi og þorði ekki að hreyfa sig vegna hótanna hans. Daginn sem Closs slapp hafði Patterson farið úr húsi og sagt henni að halda kyrru fyrir. Hún hafi ákveðið að flýja og bað ókunnuga konu í nágrenninu um hjálp sem fór með stúlkuna til nágranna og hringdi þar á lögreglu. Patterson á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29 Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Ákærður fyrir að ræna stúlkunni og myrða foreldra hennar Lögregluyfirvöld í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákært hinn 21 árs gamla Jake Thomas Patterson fyrir að ræna hinni 13 ára gömlu Jayme Closs og myrða foreldra hennar í október síðastliðnum. 11. janúar 2019 21:29
Fannst á lífi 87 dögum eftir morðið á foreldrunum Haft er eftir kennara við skóla á svæðinu að nágranni hafi gengið fram á Closs á fimmtudag. 11. janúar 2019 07:41
Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24. janúar 2019 21:47