Andið eðlilega komin á Netflix Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. janúar 2019 13:11 Kristín Þóra Haraldsdóttir leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Andið eðlilega. Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, er komin á Netflix. Hún er þó ekki aðgengileg á Netflix á Íslandi en víðast hvar annars staðar.Greint er frá þessu á Klapptré þar sem fjallað er um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Áður hafa nokkar íslenskar kvikmyndir, heimildamyndir ratað á Netflix sem og leiknar þáttaraðir. Andið eðlilega fékk afar góða dóma og var sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim. Stiklu úr myndinni má sjá að neðan.UppfærtÍ fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að Andið eðlilega væri fyrsta íslenska kvikmyndin á Netflix. Klapptré hefur leiðrétt þetta og fréttin uppfært í samræmi við það. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. 11. desember 2018 22:11 Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, er komin á Netflix. Hún er þó ekki aðgengileg á Netflix á Íslandi en víðast hvar annars staðar.Greint er frá þessu á Klapptré þar sem fjallað er um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Áður hafa nokkar íslenskar kvikmyndir, heimildamyndir ratað á Netflix sem og leiknar þáttaraðir. Andið eðlilega fékk afar góða dóma og var sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim. Stiklu úr myndinni má sjá að neðan.UppfærtÍ fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að Andið eðlilega væri fyrsta íslenska kvikmyndin á Netflix. Klapptré hefur leiðrétt þetta og fréttin uppfært í samræmi við það. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. 11. desember 2018 22:11 Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. 11. desember 2018 22:11
Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3. október 2018 12:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45