Landfylling í Sundahöfn tekur á sig mynd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. nóvember 2019 20:00 Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar. Reykjavík Skipulag Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira