Pochettino: Ekki hægt að bera saman Liverpool og Tottenham Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. mars 2019 10:30 Pochettino er ekki í titlasöfnun mynd/tottenham Liverpool fær Tottenham í heimsókn í stórleik dagsins í enska boltanum en ekki eru margar vikur síðan að þessi lið voru bæði í baráttu um efsta sæti deildarinnar. Tottenham hefur hins vegar fatast flugið verulega að undanförnu og er baráttan um Englandsmeistaratitilinn nú eingöngu á milli Liverpool og Man City. Raunar segir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, að liðið eigi ekkert erindi í að berjast á toppnum. „Þú getur ekki borið okkur saman við Liverpool. Þegar Klopp var ráðinn til Liverpool sneri öll þeirra einbeiting að því að búa til lið sem gæti keppt við bestu liðin um að vinna deildina,“ segir Pochettino og bendir á að það verkefni sem er í gangi hjá Tottenham snúist ekki eingöngu um titlasöfnun. „Okkar nálgun er allt önnur og við það er ekki hægt að bera þessi tvö verkefni saman. Þeir eru í allt öðrum pakka. Í síðustu tveimur félagaskiptagluggum höfum við ekki verslað einn leikmann. Við erum að einbeita okkur að öðrum hlutum og þess vegna erum við öðruvísi. Við þurfum að notfæra okkur aðrar leiðir en um leið að vera samkeppnishæfir því fótbolti er auðvitað það mikilvægasta í þessu fyrirtæki.“ „Liverpool er með ótrúlegan leikmannahóp og á hverju tímabili bæta þeir við sig meiri gæðum. Það er eðlilegt að Liverpool, Man City, Man Utd og Chelsea séu að að byggja upp lið til að vinna,“ segir Pochettino. Leikur Liverpool og Tottenham hefst klukkan 15:30 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30. mars 2019 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Liverpool fær Tottenham í heimsókn í stórleik dagsins í enska boltanum en ekki eru margar vikur síðan að þessi lið voru bæði í baráttu um efsta sæti deildarinnar. Tottenham hefur hins vegar fatast flugið verulega að undanförnu og er baráttan um Englandsmeistaratitilinn nú eingöngu á milli Liverpool og Man City. Raunar segir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, að liðið eigi ekkert erindi í að berjast á toppnum. „Þú getur ekki borið okkur saman við Liverpool. Þegar Klopp var ráðinn til Liverpool sneri öll þeirra einbeiting að því að búa til lið sem gæti keppt við bestu liðin um að vinna deildina,“ segir Pochettino og bendir á að það verkefni sem er í gangi hjá Tottenham snúist ekki eingöngu um titlasöfnun. „Okkar nálgun er allt önnur og við það er ekki hægt að bera þessi tvö verkefni saman. Þeir eru í allt öðrum pakka. Í síðustu tveimur félagaskiptagluggum höfum við ekki verslað einn leikmann. Við erum að einbeita okkur að öðrum hlutum og þess vegna erum við öðruvísi. Við þurfum að notfæra okkur aðrar leiðir en um leið að vera samkeppnishæfir því fótbolti er auðvitað það mikilvægasta í þessu fyrirtæki.“ „Liverpool er með ótrúlegan leikmannahóp og á hverju tímabili bæta þeir við sig meiri gæðum. Það er eðlilegt að Liverpool, Man City, Man Utd og Chelsea séu að að byggja upp lið til að vinna,“ segir Pochettino. Leikur Liverpool og Tottenham hefst klukkan 15:30 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30. mars 2019 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Klopp virðir kaupstefnu Pochettino og Tottenham Stórleikur helgarinnar er milli Liverpoool og Tottenham. Tvö félög með ólíka stefnu. 30. mars 2019 09:00