Skyggnst inn í Drottninguna við Skarfabakka Kristín Ólafsdóttir og Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifa 19. júlí 2019 22:12 Það er allt til alls í Queen Mary. Mynd/Samsett Farþegaskipið Queen Mary 2 lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík í morgun. Skipið er lengsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til landsins. Fréttamaður Stöðvar 2 og ljósmyndari Vísis skyggndust bæði inn í skipið í dag, sem er afar íburðarmikið. Það tók um tvo tíma að kanna skipið þvert og endilangt. Þar er allt til alls, fimmtán veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, kvikmyndahús, danssalur, listasafn og lítill tennisvöllur. Erna Kristjánsdóttir, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir skipaumferð hafa tvöfaldast frá árinu 2016. „En hins vegar má ekki rugla saman skipaumferð og skipum. Hins vegar eru skipin að koma oftar til landsins en þau hafa gert áður.“ Hún bendir á að þessi aukning hafi jákvæð efnahagsleg áhrif. „Cruise Iceland gerði könnun árið 2018. Þá kom í ljós að það voru 16,4 milljarðar íþjóðarbúið og 920 störf yfir tímabilið sem að sköpuðust.“ Drottningin kom frá Liverpool og var um tvo sólahringa á leiðinni hingað til lands. Hún stoppar í rúman sólahring og mun halda til Halifax klukkan tvö á morgun. Skipið er gert út af breska skipafélaginu Cunard og siglir á milli Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum.Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með heimsókn Stöðvar 2 í Queen Mary 2 í dag.Hér að neðan má sjá ljósmyndir sem teknar voru af herlegheitunum, einnig í dag.Öllu tjaldað til í þessum sal.Vísir/VilhelmHér ræður rauði liturinn ríkjum.Vísir/VilhelmHér er eflaust hægt að láta fara vel um sig yfir bíómynd.Vísir/VilhelmHér væsir ekki um listunnendur.Vísir/vilhelmSkipið er það lengsta sem komið hefur hingað til lands, og gangarnir langir eftir því.Vísir/vilhelmEin af sundlaugunum fimm sem skipið státar af.Vísir/Vilhelm Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir 345 metra farþegaskip í Reykjavík Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggja að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. 19. júlí 2019 07:21 Metfjöldi skemmtiferðaskipa í ár Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 sem liggur við bryggju í Reykjavík er lengsta skip sem komið hefur til landsins. 19. júlí 2019 12:45 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Farþegaskipið Queen Mary 2 lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík í morgun. Skipið er lengsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til landsins. Fréttamaður Stöðvar 2 og ljósmyndari Vísis skyggndust bæði inn í skipið í dag, sem er afar íburðarmikið. Það tók um tvo tíma að kanna skipið þvert og endilangt. Þar er allt til alls, fimmtán veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, kvikmyndahús, danssalur, listasafn og lítill tennisvöllur. Erna Kristjánsdóttir, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir skipaumferð hafa tvöfaldast frá árinu 2016. „En hins vegar má ekki rugla saman skipaumferð og skipum. Hins vegar eru skipin að koma oftar til landsins en þau hafa gert áður.“ Hún bendir á að þessi aukning hafi jákvæð efnahagsleg áhrif. „Cruise Iceland gerði könnun árið 2018. Þá kom í ljós að það voru 16,4 milljarðar íþjóðarbúið og 920 störf yfir tímabilið sem að sköpuðust.“ Drottningin kom frá Liverpool og var um tvo sólahringa á leiðinni hingað til lands. Hún stoppar í rúman sólahring og mun halda til Halifax klukkan tvö á morgun. Skipið er gert út af breska skipafélaginu Cunard og siglir á milli Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum.Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með heimsókn Stöðvar 2 í Queen Mary 2 í dag.Hér að neðan má sjá ljósmyndir sem teknar voru af herlegheitunum, einnig í dag.Öllu tjaldað til í þessum sal.Vísir/VilhelmHér ræður rauði liturinn ríkjum.Vísir/VilhelmHér er eflaust hægt að láta fara vel um sig yfir bíómynd.Vísir/VilhelmHér væsir ekki um listunnendur.Vísir/vilhelmSkipið er það lengsta sem komið hefur hingað til lands, og gangarnir langir eftir því.Vísir/vilhelmEin af sundlaugunum fimm sem skipið státar af.Vísir/Vilhelm
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir 345 metra farþegaskip í Reykjavík Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggja að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. 19. júlí 2019 07:21 Metfjöldi skemmtiferðaskipa í ár Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 sem liggur við bryggju í Reykjavík er lengsta skip sem komið hefur til landsins. 19. júlí 2019 12:45 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
345 metra farþegaskip í Reykjavík Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggja að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. 19. júlí 2019 07:21
Metfjöldi skemmtiferðaskipa í ár Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 sem liggur við bryggju í Reykjavík er lengsta skip sem komið hefur til landsins. 19. júlí 2019 12:45