Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 21:00 Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“ Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira