Deschamps hæstánægður með þrjú stig gegn mjög góðu íslensku liði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2019 21:38 Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. Vísir/Getty Didier Deschamps, þjálfari Frakka, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Franska liðið hefði verið klárt í líkamlega baráttu við hraust íslenskt lið. Deschamps hefur góða reynslu af leikjum við Ísland undanfarin ár þar sem Frakkar hafa unnið keppnisleikina sannfærandi 5-2 og 4-0. Franski þjálfarinn sagði leikinn hafa einkennst af návígjum og mikilli baráttu. Leikurinn hefði verið lokaður lengi vel en Frakkarnir þó fengið tvö dauðafæri til viðbótar við vítaspyrnuna til að klára leikinn. Franskur blaðamaður spurði hann hvort þessi frammistaða hefði verið heimsmeisturum sæmandi og nægjanlega sannfærandi. Deschamps sagði ekki skipta máli hver andstæðingurinn væri þegar þú værir heimsmeistari; Ísland, Holland eða hvað sem er. Alltaf væri tekið hart á heimsmeisturum. Íslenska liðið væri líkamlega sterkt og ekki auðvelt að spila gegn. Franska liðið hefði fengið alls sex færi í leiknum svo ef blaðamaðurinn mæti sem svo að sigurinn hefði ekki verið sannfærandi þá yrði það bara að vera þannig. Þá hrósaði hann sínum mönnum sem hefði svarað kallinu og landað mikilvægum sigri gegn þéttu og mjög góðu íslensku liði. Fyrir vikið gæti liðið tryggt sér farseðilinn á EM 2020 með sigri á Tyrkjum á mánudag. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Sjá meira
Didier Deschamps, þjálfari Frakka, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Franska liðið hefði verið klárt í líkamlega baráttu við hraust íslenskt lið. Deschamps hefur góða reynslu af leikjum við Ísland undanfarin ár þar sem Frakkar hafa unnið keppnisleikina sannfærandi 5-2 og 4-0. Franski þjálfarinn sagði leikinn hafa einkennst af návígjum og mikilli baráttu. Leikurinn hefði verið lokaður lengi vel en Frakkarnir þó fengið tvö dauðafæri til viðbótar við vítaspyrnuna til að klára leikinn. Franskur blaðamaður spurði hann hvort þessi frammistaða hefði verið heimsmeisturum sæmandi og nægjanlega sannfærandi. Deschamps sagði ekki skipta máli hver andstæðingurinn væri þegar þú værir heimsmeistari; Ísland, Holland eða hvað sem er. Alltaf væri tekið hart á heimsmeisturum. Íslenska liðið væri líkamlega sterkt og ekki auðvelt að spila gegn. Franska liðið hefði fengið alls sex færi í leiknum svo ef blaðamaðurinn mæti sem svo að sigurinn hefði ekki verið sannfærandi þá yrði það bara að vera þannig. Þá hrósaði hann sínum mönnum sem hefði svarað kallinu og landað mikilvægum sigri gegn þéttu og mjög góðu íslensku liði. Fyrir vikið gæti liðið tryggt sér farseðilinn á EM 2020 með sigri á Tyrkjum á mánudag.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Sjá meira