83 þúsund manna Víkingaklapp og líklega heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 10:30 Íslenskur stuðningsmaður tekur Víkingaklappið á HM 2018. Getty/Maja Hitij Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar. Fótbolti Malasía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar.
Fótbolti Malasía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira