Fanndís ósátt að fara ekki með til Algarve Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:52 Fanndís Friðriksdóttir fer ekki með í sólina. vísir/vilhelm Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna og fastamaður í íslenska landsliðinu til fjölda ára, er ekki í landsliðshópnum sem fer á Algarve-mótið á þessu ári. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti Algarve-hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en eftir að hafa valið Fanndísi í fyrsta hópinn sinn í janúar er hún ekki á leið á þetta árlega, sterka æfingamót. „Fanndís er að koma heim frá Ástralíu og er að hefja sinn undirbúning með Val í Pepsi-deildinni. Við töldum á þessum tímapunkti að hún þyrfti að vera heima frekar en að fara með okkur á Algarve í tvær vikur og spila þrjá leiki,“ segir Jón Þór um ákvörðun sína. Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að Fanndís hafði lítinn húmor fyrir ákvörðuninni en hún hefði mögulega náð sínum 100. landsleik á Algarve. Fanndís hefur spilað 98 landsleiki og farið á öll þrjú stórmót landsliðsins frá upphafi. „Eðlilega var Fanndís ekki sátt við það að koma ekki með liðinu til Algarve. Við ræddum málin og ég greindi henni frá okkar forsendum fyrir þessu vali,“ segir Jón Þór. „Hún er mikill keppnismaður eins og aðrir í þessu liði og taldi sig vera tilbúna í að koma með okkur. Við skildum sátt eftir okkar fund en ég held að það sé enginn sátt við að detta úr landsliðhóp,“ segir Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45 Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna og fastamaður í íslenska landsliðinu til fjölda ára, er ekki í landsliðshópnum sem fer á Algarve-mótið á þessu ári. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti Algarve-hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en eftir að hafa valið Fanndísi í fyrsta hópinn sinn í janúar er hún ekki á leið á þetta árlega, sterka æfingamót. „Fanndís er að koma heim frá Ástralíu og er að hefja sinn undirbúning með Val í Pepsi-deildinni. Við töldum á þessum tímapunkti að hún þyrfti að vera heima frekar en að fara með okkur á Algarve í tvær vikur og spila þrjá leiki,“ segir Jón Þór um ákvörðun sína. Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að Fanndís hafði lítinn húmor fyrir ákvörðuninni en hún hefði mögulega náð sínum 100. landsleik á Algarve. Fanndís hefur spilað 98 landsleiki og farið á öll þrjú stórmót landsliðsins frá upphafi. „Eðlilega var Fanndís ekki sátt við það að koma ekki með liðinu til Algarve. Við ræddum málin og ég greindi henni frá okkar forsendum fyrir þessu vali,“ segir Jón Þór. „Hún er mikill keppnismaður eins og aðrir í þessu liði og taldi sig vera tilbúna í að koma með okkur. Við skildum sátt eftir okkar fund en ég held að það sé enginn sátt við að detta úr landsliðhóp,“ segir Jón Þór Hauksson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45 Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45
Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00