Einu heimasigrar Moldóva í níu ár eru á móti tveimur smáþjóðum Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 14:15 Leikmenn Moldóvu fagna marki á móti heimsmeisturum Frakka. Getty/Xavier Laine Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn