Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. apríl 2019 20:00 „Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
„Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00