Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. apríl 2019 20:00 „Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
„Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00