Skoraði fyrsta markið sitt á móti Íslandi og er nú orðaður við Liverpool og Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 13:00 Denis Zakaria í leiknum á móti Íslandi. Getty/ TF-Images Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. Leikmaðurinn heitir Denis Zakaria og er 22 ára gamall miðjumaður. Hann hefur staðið sig mjög vel í þýsku deildinni undanfarin og er nú farinn að vekja áhuga hjá knattspyrnustjórum eins og Jürgen Klopp, Ole Gunnari Solskjær og Unai Emery. Það er einnig vitað af áhuga frá stærstu liðunum í Þýskalandi eins og Bayern München og Borussia Dortmund og lið eins og Internazionale, Atletico Madrid og Tottenham vita einnig af leikmanninum.pic.twitter.com/JZYS90f9nT — The Kopite (@TheKopiteOFF) October 29, 2019 Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa hins vegar gengið skrefinu lengra samkvæmt frétt Sky í Þýskalandi því þau hafa öll hafið frumviðræður um möguleg kaup á leikmanninum. Það er ólíklegt að hann verði seldur í janúar en það gæti orðið erfitt fyrir Gladbach að halda honum næsta sumar. Zakaria hefur verið í svissneska landsliðinu undanfarin ár og spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2016. Zakaria var í 23 manna HM-hópi Sviss sumarið 2018. Denis Zakaria á líka góðar minningar frá landsleik við Ísland 8. september í fyrra. Þetta var hans þrettándi landsleikur en þar náði hann að skora sitt fyrsta landsliðsmark.Liverpool and Arsenal 'make contact with Denis Zakaria’ over Premier League transferhttps://t.co/mkrRZFEMSvpic.twitter.com/99TpqrHbms — Mirror Football (@MirrorFootball) October 29, 2019 Zakaria skoraði markið á 23. mínútu og kom svissneska landsliðinu í 2-0 en leikurinn endaði með 6-0 stórsigri Sviss. Hannes Þór Halldórsson varði þá aukaspyrnu frá Liverpool-manninum Xherdan Shaqiri en Denis Zakaria fylgdi á eftir og kom boltanum í markið. Denis Zakaria hefur bætt við tveimur landsliðsmörkum en þau komu á móti Georgíu og Gíbraltar. Denis Zakaria er fæddur árið 1996 og verður 23 ára gamall í næsta mánuði. Hann spilar sem afturliggjandi miðjumaður og hefur verið í herbúðum frá því í júní 2017. Denis Zakaria gerði fimm ára samning við þýska félagið sem keypti hann frá svissneska félaginu Young Boys fyrir tíu milljónir evra.Denis Zakaria skorar hér markið sitt í leiknum á móti Íslandi. Þetta var hans fyrsta landsliðsmark.Getty/TF-Images Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Ensku stórliðin Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa öll verið í sambandi við forráðamenn Borussia Mönchengladbach vegna áhuga á einum leikmanna þýska liðsins. Leikmaðurinn heitir Denis Zakaria og er 22 ára gamall miðjumaður. Hann hefur staðið sig mjög vel í þýsku deildinni undanfarin og er nú farinn að vekja áhuga hjá knattspyrnustjórum eins og Jürgen Klopp, Ole Gunnari Solskjær og Unai Emery. Það er einnig vitað af áhuga frá stærstu liðunum í Þýskalandi eins og Bayern München og Borussia Dortmund og lið eins og Internazionale, Atletico Madrid og Tottenham vita einnig af leikmanninum.pic.twitter.com/JZYS90f9nT — The Kopite (@TheKopiteOFF) October 29, 2019 Liverpool, Manchester United og Arsenal hafa hins vegar gengið skrefinu lengra samkvæmt frétt Sky í Þýskalandi því þau hafa öll hafið frumviðræður um möguleg kaup á leikmanninum. Það er ólíklegt að hann verði seldur í janúar en það gæti orðið erfitt fyrir Gladbach að halda honum næsta sumar. Zakaria hefur verið í svissneska landsliðinu undanfarin ár og spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2016. Zakaria var í 23 manna HM-hópi Sviss sumarið 2018. Denis Zakaria á líka góðar minningar frá landsleik við Ísland 8. september í fyrra. Þetta var hans þrettándi landsleikur en þar náði hann að skora sitt fyrsta landsliðsmark.Liverpool and Arsenal 'make contact with Denis Zakaria’ over Premier League transferhttps://t.co/mkrRZFEMSvpic.twitter.com/99TpqrHbms — Mirror Football (@MirrorFootball) October 29, 2019 Zakaria skoraði markið á 23. mínútu og kom svissneska landsliðinu í 2-0 en leikurinn endaði með 6-0 stórsigri Sviss. Hannes Þór Halldórsson varði þá aukaspyrnu frá Liverpool-manninum Xherdan Shaqiri en Denis Zakaria fylgdi á eftir og kom boltanum í markið. Denis Zakaria hefur bætt við tveimur landsliðsmörkum en þau komu á móti Georgíu og Gíbraltar. Denis Zakaria er fæddur árið 1996 og verður 23 ára gamall í næsta mánuði. Hann spilar sem afturliggjandi miðjumaður og hefur verið í herbúðum frá því í júní 2017. Denis Zakaria gerði fimm ára samning við þýska félagið sem keypti hann frá svissneska félaginu Young Boys fyrir tíu milljónir evra.Denis Zakaria skorar hér markið sitt í leiknum á móti Íslandi. Þetta var hans fyrsta landsliðsmark.Getty/TF-Images
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira