„Ég er afleiðing mistaka þinna“ Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 16:11 Volodymyr Zelenskiy, myndaður fyrir miðju, er annar forsetaframbjóðenda í Úkraínu. Getty/Celestino Arce Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum. Úkraína Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum.
Úkraína Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent