Bradley Cooper kom óvænt fram á tónleikum Lady Gaga Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. janúar 2019 10:55 Frá tónleikunum í Las Vegas í gær. SKjáskot/Youtube Leikarinn, og nú tónlistarmaðurinn, Bradley Cooper kom óvænt fram með söngkonunni Lady Gaga á tónleikum hennar í Las Vegas í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Cooper og Lady Gaga tóku þar lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. Gaga hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni og þá er áðurnefnt lag einnig tilnefnt til verðlaunanna í sínum flokki. Gaga og Cooper, sem leikstýrir A Star is Born, syngja lagið saman en sú fyrrnefnda hefur flutt það ein á tónleikum sínum síðustu vikur. Í gær varð hins vegar breyting þar á en Cooper mætti óvænt upp á svið til að taka lagið. Uppátækið vakti að vonum mikla lukku en myndband af atriðinu má sjá hér að neðan.Hér að neðan má svo sjá opinbert tónlistarmyndband við lagið. Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2019 11:00 Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. 21. janúar 2019 20:02 Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Leikarinn, og nú tónlistarmaðurinn, Bradley Cooper kom óvænt fram með söngkonunni Lady Gaga á tónleikum hennar í Las Vegas í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Cooper og Lady Gaga tóku þar lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. Gaga hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni og þá er áðurnefnt lag einnig tilnefnt til verðlaunanna í sínum flokki. Gaga og Cooper, sem leikstýrir A Star is Born, syngja lagið saman en sú fyrrnefnda hefur flutt það ein á tónleikum sínum síðustu vikur. Í gær varð hins vegar breyting þar á en Cooper mætti óvænt upp á svið til að taka lagið. Uppátækið vakti að vonum mikla lukku en myndband af atriðinu má sjá hér að neðan.Hér að neðan má svo sjá opinbert tónlistarmyndband við lagið.
Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2019 11:00 Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. 21. janúar 2019 20:02 Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. 18. janúar 2019 14:30 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. 23. janúar 2019 11:00
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18
Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. 21. janúar 2019 20:02
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. 18. janúar 2019 14:30