Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 20:02 Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. Vísir/getty Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45
Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30