Íbúðaverð allt að fjórfaldast á fjörutíu árum Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2019 13:28 Gunnar Smári skoðaði gamla fasteignaauglýsingu og komast að því að fasteignaverð hefur allt að því fjórfaldast á fjörutíu árum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður segir að íbúðaverð hafi allt að fjórfaldast á síðustu rúmum fjörutíu árum. Hann birtir útreikninga sína á síðu Sósíalistaflokks Ísland og leggur út af fasteignaauglýsingum sem hann fannt til og birtust seinni hluta maímánaðar árið 1979. „Ástæðan fyrir því að ég set hana hér er að þið getið lesið hana eins og hún væri ný; upphæðirnar eru í reynd raunvirði dagsins í dag (verðlag hefur hækkað svo síðan að gömlu krónurnar í auglýsingunni eru jafnverðmætar og nýkrónur dagsins í dag). Og hvað hefur breyst? Tja, verð á fermetra íbúðarhúsnæðis hefur tvö-, þre- og fjórfaldast á þessum fjörutíu árum,“ skrifar Gunnar Smári.Engan ætti að undra þó ungt fólk eigi erfiðara með að koma sér upp þaki yfir höfuðið en afarnir og ömmurnar. Það kostar fjórum sinnum meira.visir/vilhelmHann spyr hver græði á því? Svo mikið sé víst að það sé ekki almenningur sem þarf að borga allt að fjórfalt meira fyrir þak yfir höfuðið.„Og það vegur þungt; yfir ævina mun ungt fólk í dag greiða 40 m.kr. meira fyrir meðalstóra íbúð og í raun 80 m.kr. þar sem þessi upphæð er tekin að láni til mjög langs tíma. Það eru um það bil 130 þús. kr. á mánuði ævina á enda, gjald vegna hækkunar húsnæðisverðs frá 1979.“ Gunnar Smári, stofnandi Sósíalistaflokksins, segir það meginkröfu almennings að verð á húsnæði lækki. „Til að ná fram lækkun þarf að hrekja lóðabraskara, verktaka (kverktaka), spákaupmenn, leigufyrirtæki og aðra braskara út úr húsnæðiskerfinu. Húsnæði er mannréttindi, ekki markaðsvara og allra síst braskvara.“ Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður segir að íbúðaverð hafi allt að fjórfaldast á síðustu rúmum fjörutíu árum. Hann birtir útreikninga sína á síðu Sósíalistaflokks Ísland og leggur út af fasteignaauglýsingum sem hann fannt til og birtust seinni hluta maímánaðar árið 1979. „Ástæðan fyrir því að ég set hana hér er að þið getið lesið hana eins og hún væri ný; upphæðirnar eru í reynd raunvirði dagsins í dag (verðlag hefur hækkað svo síðan að gömlu krónurnar í auglýsingunni eru jafnverðmætar og nýkrónur dagsins í dag). Og hvað hefur breyst? Tja, verð á fermetra íbúðarhúsnæðis hefur tvö-, þre- og fjórfaldast á þessum fjörutíu árum,“ skrifar Gunnar Smári.Engan ætti að undra þó ungt fólk eigi erfiðara með að koma sér upp þaki yfir höfuðið en afarnir og ömmurnar. Það kostar fjórum sinnum meira.visir/vilhelmHann spyr hver græði á því? Svo mikið sé víst að það sé ekki almenningur sem þarf að borga allt að fjórfalt meira fyrir þak yfir höfuðið.„Og það vegur þungt; yfir ævina mun ungt fólk í dag greiða 40 m.kr. meira fyrir meðalstóra íbúð og í raun 80 m.kr. þar sem þessi upphæð er tekin að láni til mjög langs tíma. Það eru um það bil 130 þús. kr. á mánuði ævina á enda, gjald vegna hækkunar húsnæðisverðs frá 1979.“ Gunnar Smári, stofnandi Sósíalistaflokksins, segir það meginkröfu almennings að verð á húsnæði lækki. „Til að ná fram lækkun þarf að hrekja lóðabraskara, verktaka (kverktaka), spákaupmenn, leigufyrirtæki og aðra braskara út úr húsnæðiskerfinu. Húsnæði er mannréttindi, ekki markaðsvara og allra síst braskvara.“
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira