Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum í sumar þrátt fyrir dræma aðsókn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2019 20:00 Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir þetta tilraunaverkefni sem verði endurmetið í haust. Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00