Þrýstingur heitavatnsins að komast í eðlilegt horf Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2019 12:01 Svo virðist sem einhverjir íbúar Kórahverfis hafi verið allsfarið án heits vatns. Vísir/vilhelm Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi veitna segir að þrýstingurinn hafi verið mun betri nú í morgun og allt sé að færast í eðlilegt horf. Að einhverju leyti má rekja þrýstingsleysið til tveggja nýrra dælustöðva sem teknar voru í notkun fyrir helgi. Einnig hafi notkun heits vatns verið gífurleg síðustu daga. Ólöf segir að nýtt met hafi ekki verið sett en slagað hafi verið upp í það gamla. Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa verið hvattir til þess að spara notkun heits vatns. Veitur tóku nýjar dælustöðvar í notkun fyrir helgi á svokallaða suðuræð. Hún fæðir Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og eitthvað af efri byggðum. Eitthvað í þeim stöðvum er ekki að virka sem skyldi og vinna starfsmenn Veitna að því að komast til botns í málinu. Hér má sjá myndband sem Veitur birtu síðasta vetur sem sýnir hollráð um það hvernig fólk getur nýtt varma best. Kópavogur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi veitna segir að þrýstingurinn hafi verið mun betri nú í morgun og allt sé að færast í eðlilegt horf. Að einhverju leyti má rekja þrýstingsleysið til tveggja nýrra dælustöðva sem teknar voru í notkun fyrir helgi. Einnig hafi notkun heits vatns verið gífurleg síðustu daga. Ólöf segir að nýtt met hafi ekki verið sett en slagað hafi verið upp í það gamla. Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa verið hvattir til þess að spara notkun heits vatns. Veitur tóku nýjar dælustöðvar í notkun fyrir helgi á svokallaða suðuræð. Hún fæðir Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og eitthvað af efri byggðum. Eitthvað í þeim stöðvum er ekki að virka sem skyldi og vinna starfsmenn Veitna að því að komast til botns í málinu. Hér má sjá myndband sem Veitur birtu síðasta vetur sem sýnir hollráð um það hvernig fólk getur nýtt varma best.
Kópavogur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira