Leikmaður Cleveland og Gylfi skiptust á treyjum eftir sigurinn á United Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2019 15:00 Gylfi í baráttunni í gær. vísir/getty Larry Nance Jr., leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni, var á Goodison Park í gær er Everton vann 4-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Larry er 26 ára gamall miðherji sem gekk í raðir Cleveland fyrir síðustu leiktíð. Þar áður lék hann með Los Angeles Lakers í fjögur ár. Gylfi Sigurðsson var í banastuði með Larry í stúkunni. Gylfi skoraði annað mark Everton og lagði upp það fjórða fyrir Theo Walcott. Upprúllun hjá Everton. Gylfi birti í dag mynd af sér á Insagram ásamt Larry en þeir skiptust á treyjum eftir leikinn; Gylfi fékk treyju Cleveland með nafni Larry en Larry fékk Everton-treyju með nafni Gylfa. View this post on Instagram Thanks for the shirt @larrydn7 Hope you enjoyed the game! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Apr 22, 2019 at 7:40am PDT Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30 „Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Létt yfir mannskapnum. 22. apríl 2019 11:30 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Larry Nance Jr., leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni, var á Goodison Park í gær er Everton vann 4-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Larry er 26 ára gamall miðherji sem gekk í raðir Cleveland fyrir síðustu leiktíð. Þar áður lék hann með Los Angeles Lakers í fjögur ár. Gylfi Sigurðsson var í banastuði með Larry í stúkunni. Gylfi skoraði annað mark Everton og lagði upp það fjórða fyrir Theo Walcott. Upprúllun hjá Everton. Gylfi birti í dag mynd af sér á Insagram ásamt Larry en þeir skiptust á treyjum eftir leikinn; Gylfi fékk treyju Cleveland með nafni Larry en Larry fékk Everton-treyju með nafni Gylfa. View this post on Instagram Thanks for the shirt @larrydn7 Hope you enjoyed the game! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Apr 22, 2019 at 7:40am PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30 „Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Létt yfir mannskapnum. 22. apríl 2019 11:30 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Gylfi í liði umferðarinnar ásamt þremur frá Liverpool og City Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá knattspyrnuspekingnum Gareth Cooks en hann starfar hjá BBC. 22. apríl 2019 12:30
Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00