Dramatík þegar Brasilía tryggði sér heimsmeistaratitilinn i U17 Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. nóvember 2019 11:00 Þrír bestu leikmenn mótsins vísir/getty Heimsmeistaramótið í fótbolta hjá landsliðum skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri hefur farið fram í Brasilíu undanfarnar vikur en þvi lauk í nótt með úrslitaleik heimamanna gegn Mexíkó. Mexíkó komst yfir á 66.mínútu en Brassarnir náðu að koma til baka. Jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 84.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Lazaro Vinicius Marques þeim sigurinn. Besti leikmaður mótsins var Gabriel Veron, sem leikur með Brasilíu en allir leikmenn brasilíska liðsins eru á mála hjá félagsliðum í heimalandinu. Franska ungstirnið Adil Aouchiche, sem er á mála hjá PSG, var valinn næstbesti leikmaður mótsins en Frakkar enduðu í 3.sæti. Þetta er í fjórða sinn sem þessi mikla knattspyrnuþjóð verður heimsmeistari í þessum aldursflokki en það gerðist síðast árið 2003. Aðeins ein þjóð hefur oftar orðið heimsmeistari U17 ára en það eru Nígeríumenn sem hafa unnið keppnina fimm sinnum.#U17TD ¡Lazaro ed volea le da la vuelta al marcador y sentencia el encuentro! México 1-2 Brasil pic.twitter.com/7UXxX2ocHG— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) November 17, 2019 Brasilía Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Sjá meira
Heimsmeistaramótið í fótbolta hjá landsliðum skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri hefur farið fram í Brasilíu undanfarnar vikur en þvi lauk í nótt með úrslitaleik heimamanna gegn Mexíkó. Mexíkó komst yfir á 66.mínútu en Brassarnir náðu að koma til baka. Jöfnuðu metin úr vítaspyrnu á 84.mínútu og á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Lazaro Vinicius Marques þeim sigurinn. Besti leikmaður mótsins var Gabriel Veron, sem leikur með Brasilíu en allir leikmenn brasilíska liðsins eru á mála hjá félagsliðum í heimalandinu. Franska ungstirnið Adil Aouchiche, sem er á mála hjá PSG, var valinn næstbesti leikmaður mótsins en Frakkar enduðu í 3.sæti. Þetta er í fjórða sinn sem þessi mikla knattspyrnuþjóð verður heimsmeistari í þessum aldursflokki en það gerðist síðast árið 2003. Aðeins ein þjóð hefur oftar orðið heimsmeistari U17 ára en það eru Nígeríumenn sem hafa unnið keppnina fimm sinnum.#U17TD ¡Lazaro ed volea le da la vuelta al marcador y sentencia el encuentro! México 1-2 Brasil pic.twitter.com/7UXxX2ocHG— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) November 17, 2019
Brasilía Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Sjá meira