Nýtt fótboltalið í Texas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 15:30 Merki Austin FC. Mynd/Twitter/MLS Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki. Fyrsta liðið í Austin er fótboltaliðið Austin FC. Þá erum við að tala um evrópskan fótbolta en ekki amerískan sem er eins og flestir vita gríðarlega vinsæll í Texas. Íbúar í Austin eru rétt tæplega ein milljón en borgin er höfuðborgin í Texas-fylki.MLS is coming to Austin! https://t.co/f7NHVUo2X1 — ESPN FC (@ESPNFC) January 15, 2019„Þetta er sögulegur dagur fyrir Austin. MLS kemur hingað með fyrsta atvinnumannaliðið í okkar fallegu borg,“ sagði borgarstjórinn Steve Adler. Austin FC verður 27. félagið í bandarísku MLS deildinni og mun bætast við hans árið 2021. Tvö önnur MLS-fótboltalið eru í Texas en það eru Houston Dynamo og FC Dallas. FC Dallas var eitt af stofnliðum MLS árið 1996 en Dynamo-liðið bættist við árið 2006. Austin FC fær glænýjan völl en framkvæmdir hefjast við þann 225 milljón dollara völl á þessu ári. Leikvangurinn mun taka tuttugu þúsund manns í sæti. Það er annars fullt af nýjum liðum að koma inn í Major League Soccer deildina. FC Cincinnati spilar sitt fyrsta tímabili í ár og á næsta ári bætast síðan við lið frá Nashville og Miami. Lið Miami er einmitt liðið hans David Beckham og mun það bera nafnið Inter Miami. Putting down roots in ATX. We'll see you in 2021, @AustinFC! #AustinFCpic.twitter.com/3QDUle23xb — Major League Soccer (@MLS) January 15, 2019 Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki. Fyrsta liðið í Austin er fótboltaliðið Austin FC. Þá erum við að tala um evrópskan fótbolta en ekki amerískan sem er eins og flestir vita gríðarlega vinsæll í Texas. Íbúar í Austin eru rétt tæplega ein milljón en borgin er höfuðborgin í Texas-fylki.MLS is coming to Austin! https://t.co/f7NHVUo2X1 — ESPN FC (@ESPNFC) January 15, 2019„Þetta er sögulegur dagur fyrir Austin. MLS kemur hingað með fyrsta atvinnumannaliðið í okkar fallegu borg,“ sagði borgarstjórinn Steve Adler. Austin FC verður 27. félagið í bandarísku MLS deildinni og mun bætast við hans árið 2021. Tvö önnur MLS-fótboltalið eru í Texas en það eru Houston Dynamo og FC Dallas. FC Dallas var eitt af stofnliðum MLS árið 1996 en Dynamo-liðið bættist við árið 2006. Austin FC fær glænýjan völl en framkvæmdir hefjast við þann 225 milljón dollara völl á þessu ári. Leikvangurinn mun taka tuttugu þúsund manns í sæti. Það er annars fullt af nýjum liðum að koma inn í Major League Soccer deildina. FC Cincinnati spilar sitt fyrsta tímabili í ár og á næsta ári bætast síðan við lið frá Nashville og Miami. Lið Miami er einmitt liðið hans David Beckham og mun það bera nafnið Inter Miami. Putting down roots in ATX. We'll see you in 2021, @AustinFC! #AustinFCpic.twitter.com/3QDUle23xb — Major League Soccer (@MLS) January 15, 2019
Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira