Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 10. apríl 2019 13:00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í morgun. EPA/Michael Klimentyev Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“ Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“
Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45