Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2019 12:22 Dmitry Peskov og Vladimir Pútín. EPA/MAXIM SHEMETOV Yfirvöld Rússlands vonast til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, opinberi ekki upplýsingar um samtöl hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Það samtal hefur leitt til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot. Peskov sagði, samkvæmt Reuters, að það væru ekki hefðbundnir starfshættir að opinbera trúnaðargögn eins og símtöl þjóðarleiðtoga. Þá vonaðist hann til þess að slæmt samband Bandaríkjanna og Rússlands myndi ekki leiða til sambærilegra aðgerða varðandi Rússland.Samtöl Trump og Pútín hafa þó verið umdeild með tilliti til þess að Trump og starfsmenn hans hafa gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að upplýsingar um þau samtöl dreifist. Í minnst einu tilfelli voru glósur túlks Trump til dæmis teknar af henni og henni skipað að ræða fundinn ekki. Það var eftir að Trump og Pútín ræddu saman í Hamborg í Þýskalandi árið 2017. Í kjölfar þess kom í ljós að engar upplýsingar voru til um minnst fimm samskipti forsetanna tveggja, samkvæmt Washington Post. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Rússarannsóknin Rússland Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Yfirvöld Rússlands vonast til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, opinberi ekki upplýsingar um samtöl hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Það samtal hefur leitt til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot. Peskov sagði, samkvæmt Reuters, að það væru ekki hefðbundnir starfshættir að opinbera trúnaðargögn eins og símtöl þjóðarleiðtoga. Þá vonaðist hann til þess að slæmt samband Bandaríkjanna og Rússlands myndi ekki leiða til sambærilegra aðgerða varðandi Rússland.Samtöl Trump og Pútín hafa þó verið umdeild með tilliti til þess að Trump og starfsmenn hans hafa gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að upplýsingar um þau samtöl dreifist. Í minnst einu tilfelli voru glósur túlks Trump til dæmis teknar af henni og henni skipað að ræða fundinn ekki. Það var eftir að Trump og Pútín ræddu saman í Hamborg í Þýskalandi árið 2017. Í kjölfar þess kom í ljós að engar upplýsingar voru til um minnst fimm samskipti forsetanna tveggja, samkvæmt Washington Post.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Rússarannsóknin Rússland Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira