Innlent

Ók frá Reykjavík í nótt til að búa sig undir storminn

Jóhann K. Jóhannsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa
Agnes Hulda Agnarsdóttir.
Agnes Hulda Agnarsdóttir.

Agnes Hulda Agnarsdóttir, íbúi á Sauðárkróki, segist hafa undirbúið sig undir óveðrið strax síðustu nótt.

„Þá kom ég frá Reykjavík og fór í að setja inn grill og garðhúsgögn sem voru í kassa úti. Karfan bundin föst,“ segir Agnes.

Hún á von á því að allt verði í lagi í kvöld og spár gangi eftir.

„Já, svona nokkurn veginn. Þetta verður vonandi aðeins mildara.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.