Fjöldahjálparstöð opnuð á Dalvík vegna hóps vinnumanna sem voru orðnir kaldir heima við Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2019 18:36 Afar slæmt veður hefur gengið yfir landið í gær og í dag og hefur það haft mikil samfélagsleg áhrif. Meðal annars hafa orðið víðtækar rafmagnstruflanir. lögreglan á norðurlandi eystra Rauði kross Íslands opnaði nú undir kvöld fjöldahjálparstöð eftir að óskað var eftir aðstoð fyrir tiltekinn hóp vinnumanna sem búa í bænum og eru þar við störf. Þeim var orðið kalt heima við að sögn Brynhildar Bolladóttur, upplýsingafulltrúa Rauða kross Íslands. Um töluvert stóran hóp manna er að ræða eða alls 50 manns. Rafmagnstruflanir hafa verið víða á Norðurlandi vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið og eru til að mynda miklar skemmdir á Dalvíkurlínu. Rafmagnslaust hefur því verið í bænum og er það farið að hafa áhrif á heitavatnsdælur og þar með hita í húsum. Líkt og greint var frá fyrr í dag hefur rafmagnsleysið einnig haft áhrif á heitavatnsdælur á Ólafsfirði og Siglufirði en að sögn Brynhildar hafa ekki borist beiðnir þaðan um að opna fjöldahjálparstöð. Hún segir að þótt fjöldahjálparstöðin á Dalvík hafi verið opnuð fyrir tiltekinn hóp þá séu allir velkomnir þangað sem þurfa á aðstoð að halda. Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Rauði kross Íslands opnaði nú undir kvöld fjöldahjálparstöð eftir að óskað var eftir aðstoð fyrir tiltekinn hóp vinnumanna sem búa í bænum og eru þar við störf. Þeim var orðið kalt heima við að sögn Brynhildar Bolladóttur, upplýsingafulltrúa Rauða kross Íslands. Um töluvert stóran hóp manna er að ræða eða alls 50 manns. Rafmagnstruflanir hafa verið víða á Norðurlandi vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið og eru til að mynda miklar skemmdir á Dalvíkurlínu. Rafmagnslaust hefur því verið í bænum og er það farið að hafa áhrif á heitavatnsdælur og þar með hita í húsum. Líkt og greint var frá fyrr í dag hefur rafmagnsleysið einnig haft áhrif á heitavatnsdælur á Ólafsfirði og Siglufirði en að sögn Brynhildar hafa ekki borist beiðnir þaðan um að opna fjöldahjálparstöð. Hún segir að þótt fjöldahjálparstöðin á Dalvík hafi verið opnuð fyrir tiltekinn hóp þá séu allir velkomnir þangað sem þurfa á aðstoð að halda.
Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira