Lífið

Rokkuðu á Jóla­tón­leikum X977 í Bæjar­bíói

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fram koma Blóðmör, The Vintage Caravan, Herra Hnetusmjör, Rock Paper Sisters, Hipsumhaps, Dimma og Emmsjé Gauti.
Fram koma Blóðmör, The Vintage Caravan, Herra Hnetusmjör, Rock Paper Sisters, Hipsumhaps, Dimma og Emmsjé Gauti. Vísir/samsett
Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíó í Hafnarfirði í kvöld og voru tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi.Fram komu:The Vintage Caravan

DIMMA

Herra Hnetusmjör

Emmsjé Gauti

Blóðmör

Hipsumhaps

Rock Paper SistersMiðaverð var 2977 krónur og rann allur ágóði til Frú Ragnheiðar - skaðaminnkunarúrræðis á vegum Rauða krossins.Hér fyrir neðan má sjá upptökur af atriðum kvöldsins.

Dimma
Rock Paper Sisters
Vintage Caravan
Emmsjé Gauti
Herra hnetusmjör
Hipsumhaps
BlóðmörFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.