Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannóknir á skipulagðri glæpastarfsemi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Einnig er fjallað um kjarabaráttu blaðamanna en mikill hiti var á fundi félaga í Blaðamannafélaginu í dag.

Við segjum frá sérstökum söguþræði fyrir börn í krabbameinsmeðferð þar sem þau þræða ýmis atvik í meðferðinni upp á þráð og við sjáum ótrúlegt myndband af bíl sem ók inn í fiskbúð í Reykjavík.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis kl. 18:30Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.