Hvorugur stærstu flokkana eigi skilinn kosningasigur Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2019 18:04 Blair var forsætisráðherra Bretlands 1997-2007. Getty/Horacio Villalobos „Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Boðað var til þingkosninga þremur árum á undan áætlun en rekja má þá ákvörðun til þess að þingheimi hefur ekki tekist að koma sér saman um lausn í Brexit-málum. Blair sem sat við stjórnvölinn í Downingstræti 10 frá 1997 til 2007 fyrir Verkamannaflokkinn sagði einnig að hvorugur stóru flokkanna, Verkamannaflokkurinn annars vegar og Íhaldsflokkurinn hins vegar, ættu skilinn kosningasigur í næsta mánuði. Forsætisráðherrann fyrrverandi ræddi komandi kosningar á ráðstefnu Reuters í London. „Sannleikurinn er sá að almenningur er alls ekki sannfærður um að flokkarnir eigi skilinn kosningasigur“ sagði Blair sem telur líklegt að Íhaldsflokkurinn muni að endingu halda meirihluta sínum.Blair ræddi einnig stöðu Verkamannaflokksins undir stjórn Jeremy Corbyn. Sagði hann að undir stjórn Marxísk-Leníníska hluta flokksins lofi Verkamannaflokkurinn byltingu. „Vandamálið með byltingar er ekki hvernig þær hefjast, heldur hvernig þær enda,“ sagði Blair. Hann sagðist þá óviss um að Verkamannaflokkurinn muni aftur færast nær miðju eftir að hafa færst vel til vinstri undir stjórn Corbyn.Blair sagðist einnig ekki hafa trú á því að Brexit-áætlun Boris Johnson og Íhaldsflokksins muni standast en Johnson hefur lofað útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir 31. janúar. Enn sé möguleiki á að Bretland yfirgefi ESB án samnings. „Það eru engar líkur á að viðræðum ljúki fyrir frestinn,“ sagði Blair. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
„Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Boðað var til þingkosninga þremur árum á undan áætlun en rekja má þá ákvörðun til þess að þingheimi hefur ekki tekist að koma sér saman um lausn í Brexit-málum. Blair sem sat við stjórnvölinn í Downingstræti 10 frá 1997 til 2007 fyrir Verkamannaflokkinn sagði einnig að hvorugur stóru flokkanna, Verkamannaflokkurinn annars vegar og Íhaldsflokkurinn hins vegar, ættu skilinn kosningasigur í næsta mánuði. Forsætisráðherrann fyrrverandi ræddi komandi kosningar á ráðstefnu Reuters í London. „Sannleikurinn er sá að almenningur er alls ekki sannfærður um að flokkarnir eigi skilinn kosningasigur“ sagði Blair sem telur líklegt að Íhaldsflokkurinn muni að endingu halda meirihluta sínum.Blair ræddi einnig stöðu Verkamannaflokksins undir stjórn Jeremy Corbyn. Sagði hann að undir stjórn Marxísk-Leníníska hluta flokksins lofi Verkamannaflokkurinn byltingu. „Vandamálið með byltingar er ekki hvernig þær hefjast, heldur hvernig þær enda,“ sagði Blair. Hann sagðist þá óviss um að Verkamannaflokkurinn muni aftur færast nær miðju eftir að hafa færst vel til vinstri undir stjórn Corbyn.Blair sagðist einnig ekki hafa trú á því að Brexit-áætlun Boris Johnson og Íhaldsflokksins muni standast en Johnson hefur lofað útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir 31. janúar. Enn sé möguleiki á að Bretland yfirgefi ESB án samnings. „Það eru engar líkur á að viðræðum ljúki fyrir frestinn,“ sagði Blair.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira