Fólk hvatt til að fara að öllu með gát og huga að hlutum sem geta fokið Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2019 07:30 Varað er við stormi og mikilli vætu víða á landinu. Skjáskot Í dag gengur í hraustlegan suðaustan storm, fyrst á suðvesturhorni landsins upp úr hádegi. Með vindinum fylgir talsverð rigning á suðaustanverðuverðu landinu. Gular viðvaranir eru í gildi um allt land, nema á Vestfjörðum, og er fólk hvatt til að fara að öllu með gát ef ferðast er á milli landshluta og sömuleiðis huga að hlutum sem geta fokið í nærumhverfi sínu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á vef Veðurstofunnar. Spáð er vaxandi suðaustanátt, 18 til 25 metrum á sekúndu upp úr hádegi með rigningu og talsverðri úrkomu þegar líður á daginn. Heldur hægari vindur á Norður- og Austurlandi fram á kvöld og úrkomulítið á þeim slóðum. Lægir um landið suðvestanvert í kvöld. Suðaustan 5 til 13 metrar á sekúndu á morgun, en 13 til 18 norðaustan og austan til. Rigning eða slydda á Suðausturlandi, en stöku skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 6 stig. Í kvöld lægir síðan á Suðvesturlandi, en áfram verður hvasst norðaustantil fram eftir nóttu. Á morgun er útlit fyrir mun hægari vind, en þó mun allhvass vindur blása um austanvert landið með talsverðri úrkomu á suðausturlandi. Á þriðjudag lægir almennilega í öllum landshlutum og dregur einnig úr úrkomu. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Í dag gengur í hraustlegan suðaustan storm, fyrst á suðvesturhorni landsins upp úr hádegi. Með vindinum fylgir talsverð rigning á suðaustanverðuverðu landinu. Gular viðvaranir eru í gildi um allt land, nema á Vestfjörðum, og er fólk hvatt til að fara að öllu með gát ef ferðast er á milli landshluta og sömuleiðis huga að hlutum sem geta fokið í nærumhverfi sínu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á vef Veðurstofunnar. Spáð er vaxandi suðaustanátt, 18 til 25 metrum á sekúndu upp úr hádegi með rigningu og talsverðri úrkomu þegar líður á daginn. Heldur hægari vindur á Norður- og Austurlandi fram á kvöld og úrkomulítið á þeim slóðum. Lægir um landið suðvestanvert í kvöld. Suðaustan 5 til 13 metrar á sekúndu á morgun, en 13 til 18 norðaustan og austan til. Rigning eða slydda á Suðausturlandi, en stöku skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 6 stig. Í kvöld lægir síðan á Suðvesturlandi, en áfram verður hvasst norðaustantil fram eftir nóttu. Á morgun er útlit fyrir mun hægari vind, en þó mun allhvass vindur blása um austanvert landið með talsverðri úrkomu á suðausturlandi. Á þriðjudag lægir almennilega í öllum landshlutum og dregur einnig úr úrkomu.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira