Alfreð: Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 19:45 Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni en segist nálgast sitt besta form. Óskar Ófeigur Jónsson hitti á Alfreð í dag í æfingarbúðum íslenska landsliðsins en liðið dvelur í Antalya. Á fimmtudaginn leikur svo liðin gegn Tyrklandi þar í landi. „Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir. Ég er að koma mér í mitt form en það tekur tíma eftir meiðsli að koma sér af stað,“ sagði Alfreð í Tyrklandi í dag. „Ég fann það alveg að það tók þrjá til fjóra leiki að finna sitt gamla form. Síðustu þrír eða fjórir leikir er ég búinn að vera gífurlega ánægður með.“ Alfreð hefur spilað síðustu þrjá leiki hjá Augsburg og náði meðal annars að skora gegn þýsku meisturunum í Bayern Munchen. „Ég hef verið að spila lungann úr leikjunum og það er búið að vera ganga betur hjá okkur. Við náðum í stig gegn Bayern og unnum síðasta leik svo þetta lítur vel út.“ Innslagið má sjá í glugganum hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00 Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni en segist nálgast sitt besta form. Óskar Ófeigur Jónsson hitti á Alfreð í dag í æfingarbúðum íslenska landsliðsins en liðið dvelur í Antalya. Á fimmtudaginn leikur svo liðin gegn Tyrklandi þar í landi. „Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir. Ég er að koma mér í mitt form en það tekur tíma eftir meiðsli að koma sér af stað,“ sagði Alfreð í Tyrklandi í dag. „Ég fann það alveg að það tók þrjá til fjóra leiki að finna sitt gamla form. Síðustu þrír eða fjórir leikir er ég búinn að vera gífurlega ánægður með.“ Alfreð hefur spilað síðustu þrjá leiki hjá Augsburg og náði meðal annars að skora gegn þýsku meisturunum í Bayern Munchen. „Ég hef verið að spila lungann úr leikjunum og það er búið að vera ganga betur hjá okkur. Við náðum í stig gegn Bayern og unnum síðasta leik svo þetta lítur vel út.“ Innslagið má sjá í glugganum hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00 Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00
Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00