Alfreð: Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 19:45 Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni en segist nálgast sitt besta form. Óskar Ófeigur Jónsson hitti á Alfreð í dag í æfingarbúðum íslenska landsliðsins en liðið dvelur í Antalya. Á fimmtudaginn leikur svo liðin gegn Tyrklandi þar í landi. „Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir. Ég er að koma mér í mitt form en það tekur tíma eftir meiðsli að koma sér af stað,“ sagði Alfreð í Tyrklandi í dag. „Ég fann það alveg að það tók þrjá til fjóra leiki að finna sitt gamla form. Síðustu þrír eða fjórir leikir er ég búinn að vera gífurlega ánægður með.“ Alfreð hefur spilað síðustu þrjá leiki hjá Augsburg og náði meðal annars að skora gegn þýsku meisturunum í Bayern Munchen. „Ég hef verið að spila lungann úr leikjunum og það er búið að vera ganga betur hjá okkur. Við náðum í stig gegn Bayern og unnum síðasta leik svo þetta lítur vel út.“ Innslagið má sjá í glugganum hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00 Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni en segist nálgast sitt besta form. Óskar Ófeigur Jónsson hitti á Alfreð í dag í æfingarbúðum íslenska landsliðsins en liðið dvelur í Antalya. Á fimmtudaginn leikur svo liðin gegn Tyrklandi þar í landi. „Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir. Ég er að koma mér í mitt form en það tekur tíma eftir meiðsli að koma sér af stað,“ sagði Alfreð í Tyrklandi í dag. „Ég fann það alveg að það tók þrjá til fjóra leiki að finna sitt gamla form. Síðustu þrír eða fjórir leikir er ég búinn að vera gífurlega ánægður með.“ Alfreð hefur spilað síðustu þrjá leiki hjá Augsburg og náði meðal annars að skora gegn þýsku meisturunum í Bayern Munchen. „Ég hef verið að spila lungann úr leikjunum og það er búið að vera ganga betur hjá okkur. Við náðum í stig gegn Bayern og unnum síðasta leik svo þetta lítur vel út.“ Innslagið má sjá í glugganum hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00 Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00
Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00