Birkir er ánægður í Katar: Mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 14. nóvember 2019 08:00 Birkir Bjarnason í búningi Al Arabi þar sem hann spilar í treyju númer 67. Getty/Simon Holmes Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira