Fótbolti

Hamrén stillir upp í 4-4-2

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson fyrirliði.
Gylfi Þór Sigurðsson fyrirliði. vísir/vilhelm

Erik Hamrén landsliðsþjálfari er búinn að tilkynna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 17.00.

Hann stillir upp 4-4-2 með Hannes í markinu og Ara Frey og Guðlaug Victor í bakvarðarstöðunum. Kári og Raggi eru á sínum stað í miðri vörninni.Gylfi Sigurðsson er á miðjunni með Birki Bjarna en á köntunum eru þeir Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason.

Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason eru svo í fremstu víglínu.

Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.