„Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2019 12:00 Landbúnaðar og fjölskyldusýningin "Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í þar sem bændur og búalið, ásamt öðrum gestum hittast til að bera saman bækur sínar, hlusta á fyrirlestra og skoða landbúnaðartæki. Þessi ferhyrndi hrútur verður reyndar ekki á staðnum en fallegur er hann. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira