Suðurkóreska þyrluflakið fundið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 3. nóvember 2019 20:03 Brot úr þyrlunni sem hrapaði við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. epa/S. KOREA COAST GUARD HANDOUT Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu. Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu.
Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44