Grunuðum morðingjum tókst að flýja úr fangelsi í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2019 09:03 Jonathan Salazar og Santos Samuel Fonseca. Lögregla í Monterey Lögregla í Kaliforníu hefur birt myndir af tveimur grunuðum morðingjum sem tókst að flýja úr fangelsi í ríkinu á dögunum. Þeir Santos Samuel Fonseca, 21 ára, og hinn tvítugi Jonathan Salazar skriðu í gegnum gat, 55 sentimetrar í þvermál, sem þeir höfðu gert í lofti baðherbergis í fangelsinu í Salinas, suður af San Francisco.Fangarnir skriðu í gegnum gat í lofti baðherbergis.Lögregla í MontereyLögreglustjóri segir að mönnunum hafi tekist að nýta sér „glufu“ og fundið stað þar sem eftirliti var ábótavant. Þeir hafa verið ákærðir í tveimur aðskildum morðmálum bíða réttarhalda. Þeir Fonseca og Salazar flúðu úr fangelsinu á sunnudaginn og lýsa talsmenn yfirvalda mönnunum sem vopnuðum og hættulegum. Lögregla hefur boðið fimm þúsund dali, um 600 þúsund krónur, fyrir upplysingar sem leiða til að mennirnir verði handsamaðir. Mennirnir virðast hafa skriðið í gegnum gatið og í gegnum lagnarými milli veggja þar til að þeir komu að hlera sem þeir fóru út um. Hlerinn var á bakhlið fangelsisins þar sem ekki er að finna neinar öryggisgirðingar. Fonseca er sakaður um að hafa myrt þá Lorenzo Gomez Acosta, 37 ára, og Ernesto Garcia Cruz, 27 ára, með fjögurra daga millibili í júní 2018. Salazar er hins vegar ákærður fyrir að hafa skotið hinn tvítuga Jaime Martinez til bana í október 2017. Þeir hafa báðir neitað sök.Lagnarýmið sem þeir skriðu í gegnum.Lögregla í MontereyEscape from Monterey County Jail. Inmates Santos Fonseca (left) and Jonathan Salazar (right) escaped from jail this morning. Both were in custody for murder and other violent charges. Please call MCSO at 755-3722 with any information of their whereabouts pic.twitter.com/uxIACTb2OT — Monterey Co Sheriff (@MCoSheriff) November 3, 2019 Bandaríkin Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Sjá meira
Lögregla í Kaliforníu hefur birt myndir af tveimur grunuðum morðingjum sem tókst að flýja úr fangelsi í ríkinu á dögunum. Þeir Santos Samuel Fonseca, 21 ára, og hinn tvítugi Jonathan Salazar skriðu í gegnum gat, 55 sentimetrar í þvermál, sem þeir höfðu gert í lofti baðherbergis í fangelsinu í Salinas, suður af San Francisco.Fangarnir skriðu í gegnum gat í lofti baðherbergis.Lögregla í MontereyLögreglustjóri segir að mönnunum hafi tekist að nýta sér „glufu“ og fundið stað þar sem eftirliti var ábótavant. Þeir hafa verið ákærðir í tveimur aðskildum morðmálum bíða réttarhalda. Þeir Fonseca og Salazar flúðu úr fangelsinu á sunnudaginn og lýsa talsmenn yfirvalda mönnunum sem vopnuðum og hættulegum. Lögregla hefur boðið fimm þúsund dali, um 600 þúsund krónur, fyrir upplysingar sem leiða til að mennirnir verði handsamaðir. Mennirnir virðast hafa skriðið í gegnum gatið og í gegnum lagnarými milli veggja þar til að þeir komu að hlera sem þeir fóru út um. Hlerinn var á bakhlið fangelsisins þar sem ekki er að finna neinar öryggisgirðingar. Fonseca er sakaður um að hafa myrt þá Lorenzo Gomez Acosta, 37 ára, og Ernesto Garcia Cruz, 27 ára, með fjögurra daga millibili í júní 2018. Salazar er hins vegar ákærður fyrir að hafa skotið hinn tvítuga Jaime Martinez til bana í október 2017. Þeir hafa báðir neitað sök.Lagnarýmið sem þeir skriðu í gegnum.Lögregla í MontereyEscape from Monterey County Jail. Inmates Santos Fonseca (left) and Jonathan Salazar (right) escaped from jail this morning. Both were in custody for murder and other violent charges. Please call MCSO at 755-3722 with any information of their whereabouts pic.twitter.com/uxIACTb2OT — Monterey Co Sheriff (@MCoSheriff) November 3, 2019
Bandaríkin Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Sjá meira