Innlent

Veginum um Fjarðarheiði lokað síðdegis vegna umferðaróhapps

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs.
Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs. Vísir/Jóhann K.

Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs.

Þetta kemur fram á Facebooksíðu Lögreglunnar á Austurlandi.

Umferðaróhapp varð í dag í Norðurbrún á Fjarðarheiði þegar flutningabifreið fór út af veginum og valt. Ekki varð slys á ökumanni bifreiðarinnar.
 
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.