Innlent

Búið að opna veginn um Fjarðarheiði

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Fresta þurfti aðgerðum á Fjarðarheiði í dag vegna veðurs.
Fresta þurfti aðgerðum á Fjarðarheiði í dag vegna veðurs. Vísir/Jóhann K.

Veginum um Fjarðarheiði, sem var lokað um klukkan 17:30 í dag, hefur verið opnaður aftur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi.

Veginum var lokað um tíma vegna umferðaróhapps við Norðurbrún á Fjarðarheiði þegar flutningabifreið fór út af veginum og valt. Ökumaðurinn slasaðist ekki.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.