Heimsmeistarakeppni félagsliða tekur stakkaskiptum | Stórliðin neita að taka þátt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2019 07:30 Liverpool taka þátt á HM félagsliða í desember. Vísir/Getty Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á eitt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina.BBC greindi frá þessu. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, telur að nýja fyrirkomulagið muni gera keppnina trúverðugri og talar um hana sem hina einu sönnu heimsmeistarakeppni félagsliða. Kína mun halda fyrstu keppnina með nýja fyrirkomulaginu sumarið 2021. Aðalbreytingin er sú að í stað sjö liða verða nú 24 lið sem taka þátt. Þá mun keppnin fara fram í júní til júlí en ekki í desember líkt og þekkist nú. Infantino vill meina að keppnin muni nú verða eitthvað sem unnendur knattspyrnu mun hlakka til að sjá. Katar mun halda mótið í ár sem og á næsta ári en FIFA hefur verið gagnrýnt fyrir að halda mótin í löndum þar mannréttindi virðast ekki eiga upp á pallborðið. Að fara frá Katar yfir til Kína verður seint talið skref upp á við. Í mars hittist samband evrópskra félagsliða (ECA) og lýsti í kjölfarið yfir áhyggjum varðandi nýtt fyrirkomulag. Leikmenn stærstu liða í Evrópu eru nú þegar með nóg á sinni könnu og að bæta við stórmóti hjá félagsliðum þýðir að leikmenn stærstu liðanna í Evrópu fá mögulega sumarfrí á fjögurra ára fresti. Þá skarast keppnin á við Álfukeppni FIFA sem er alltaf haldin ári áður en heimsmeistarakeppni landsliða fer fram. Það verður forvitnilegt að sjá hvað FIFA og Infantino gera en meðlimir ECA standa fastir á sínu, stærstu félög Evrópu munu ekki taka þátt í keppninni verði af breytingunum.Fifa has awarded the 2021 Club World Cup to an authoritarian state where, aside from the ongoing Hong Kong crackdown, an estimated one million Uighur Muslims are imprisoned in internment camps, with widespread accounts of torture and mass sterilisation https://t.co/ecAQkxBLUS — Marina Hyde (@MarinaHyde) October 24, 2019 FIFA Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Það á svo sannarlega að umturna Heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2021 og ekki eru allir á eitt sáttir. Ensku stórliðin hafa sagt að þau muni sniðganga keppnina.BBC greindi frá þessu. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, telur að nýja fyrirkomulagið muni gera keppnina trúverðugri og talar um hana sem hina einu sönnu heimsmeistarakeppni félagsliða. Kína mun halda fyrstu keppnina með nýja fyrirkomulaginu sumarið 2021. Aðalbreytingin er sú að í stað sjö liða verða nú 24 lið sem taka þátt. Þá mun keppnin fara fram í júní til júlí en ekki í desember líkt og þekkist nú. Infantino vill meina að keppnin muni nú verða eitthvað sem unnendur knattspyrnu mun hlakka til að sjá. Katar mun halda mótið í ár sem og á næsta ári en FIFA hefur verið gagnrýnt fyrir að halda mótin í löndum þar mannréttindi virðast ekki eiga upp á pallborðið. Að fara frá Katar yfir til Kína verður seint talið skref upp á við. Í mars hittist samband evrópskra félagsliða (ECA) og lýsti í kjölfarið yfir áhyggjum varðandi nýtt fyrirkomulag. Leikmenn stærstu liða í Evrópu eru nú þegar með nóg á sinni könnu og að bæta við stórmóti hjá félagsliðum þýðir að leikmenn stærstu liðanna í Evrópu fá mögulega sumarfrí á fjögurra ára fresti. Þá skarast keppnin á við Álfukeppni FIFA sem er alltaf haldin ári áður en heimsmeistarakeppni landsliða fer fram. Það verður forvitnilegt að sjá hvað FIFA og Infantino gera en meðlimir ECA standa fastir á sínu, stærstu félög Evrópu munu ekki taka þátt í keppninni verði af breytingunum.Fifa has awarded the 2021 Club World Cup to an authoritarian state where, aside from the ongoing Hong Kong crackdown, an estimated one million Uighur Muslims are imprisoned in internment camps, with widespread accounts of torture and mass sterilisation https://t.co/ecAQkxBLUS — Marina Hyde (@MarinaHyde) October 24, 2019
FIFA Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira