„Bílamergð og kaos“ á norðurljósasýningu við Gróttu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. október 2019 11:26 Flestir fara úr ljósmengunni í borginni til að skoða norðurljósin, en þau geta verið falleg þó ekki sé farið lengra en út að Gróttu. Þar getur aftur á móti myndast umferðaröngþveiti eins og í gærkvöldi leggi fólk bílum sínum ólöglega. Fréttablaðið/Vilhelm Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi í höfuðborginni segir öngþveiti hafa myndast og stífla. „Þá fara menn að hringja inn, komast ekki eitt eða neitt,“ segir Guðmundur Pétur. Bílum hafi verið þannig lagt að allt hafi stíflast. Um ólöglegar lagningar hafi verið að ræða og voru sektir settar á viðkomandi bíla. Guðmundur Pétur var ekki á vaktinni í gær en sá að ástandinu í gærkvöldi hafði verið lýst í skýrslu lögreglu sem „bílamergð og kaos“. Vandamálið væri ekki fyrir hendi ef fólk legði bílum sínum löglega. Fjölmörg bílastæði væru í nágrenninu og svo gæti fólk gengið út á Gróttu og notið sýningarinnar á himnum. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Sjá meira
Stífla myndaðist úti við Gróttu á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi þar sem fjöldi fólks, að stórum hluta erlendir ferðamenn, söfnuðust saman til að njóta norðurljósanna. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi í höfuðborginni segir öngþveiti hafa myndast og stífla. „Þá fara menn að hringja inn, komast ekki eitt eða neitt,“ segir Guðmundur Pétur. Bílum hafi verið þannig lagt að allt hafi stíflast. Um ólöglegar lagningar hafi verið að ræða og voru sektir settar á viðkomandi bíla. Guðmundur Pétur var ekki á vaktinni í gær en sá að ástandinu í gærkvöldi hafði verið lýst í skýrslu lögreglu sem „bílamergð og kaos“. Vandamálið væri ekki fyrir hendi ef fólk legði bílum sínum löglega. Fjölmörg bílastæði væru í nágrenninu og svo gæti fólk gengið út á Gróttu og notið sýningarinnar á himnum.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Sjá meira