Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 18:36 Sverrir lék allan leikinn í sigri PAOK. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar.
Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira