Enski boltinn

Roy Keane vonar að starfið hjá Sky Sports hjálpi honum að fá þjálfarastarf

Anton Ingi Leifsson skrifar
Roy Keane.
Roy Keane. vísir/getty
Roy Keane, sérfræðingur Sky Sports, vonast eftir því að störf hans í sjónvarpinu hjálpi honum að fá þjálfarastarf á nýjan leik.Man. United goðsögnin átti erfiða tíma hjá Sunderland og Ipswich en hann er sagður vilja snúa aftur í þjálfarastarfið.Keane var einnig aðstoðarþjálfari hjá írska landsliðinu en þar lenti hann upp á kant við meðal annars Jon Walters. Hann hætti þar 2018.Hann hefur verið orðaður við Millwall, Stoke og Reading en hann er sagður hafa neitað Stoke. Síðast var Keane aðstoðarþjálfari hjá Nottingham Forest á síðustu leiktíð.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.