Skilyrðum breytt og á annað hundrað nemendur útilokaðir frá námi um áramót Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2019 11:37 Eyjólfur Guðmundsson, rektor við Háskólann á Akureyri. Háskólinn á Akureyri Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“ Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Fjörutíu nemendur munu í desember komast áfram í starfsnám á vegum Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu en aðrir þurfa frá að hverfa. Hið sama gildir um nýnema í öðru námi við HA þar sem samkeppnispróf eða fjöldatakmarkanir eru við lýði. Nemendurnir í lögreglufræðum fengu hins vegar þær upplýsingar í aðdraganda þess að þeir skráðu sig í námið að þau gætu verið áfram í námi við skólann. „Þeir sem einhverja hluta vegna eru ekki valdir, að því gefnu að þeir standist þau skilyrði er sett eru í lögreglulögum, geta haldið áfram við nám í lögreglufræðum og sótt um aftur að ári liðnu,“ segir í pósti sem nemendur fengu sendan í umsóknarferlinu.Stöðug fjölgun hefur orðið á nemendum við Háskólann á Akureyri. Þeim hefur fjölgað um 50 prósent á fimm árum.„Þá er einnig möguleiki að klára námið án starfsréttinda. Lögreglufræðigráða án starfsréttinda gefur möguleika á ýmsum öðrum störfum, bæði innan lögreglu eða utan hennar.“ Í tölvupósti til nýnemanna sem sendur var í gær kemur fram að yfirstjórn HA hafi gefið út að ekki verði unnt að veita þeim sem ekki standast kröfur háksólans og MSL um inntöku í starfsnám skólavist á vormisseri. „Þeir nýnemar sem ekki komast inn í 40 nemenda starfsnámshópinn um áramótin þurfa að hætta námi að loknu haustmisseri. Þeir sem hafa hug á að reyna aftur við inntöku í starfsnám sækja um sem nýnemar næsta vor þegar opnar fyrir rafrænar umsóknir vegna skólaársins 2020-2021.“
Akureyri Lögreglan Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44 16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00 Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34 Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Rektor HA segir skólann með allar nauðsynlegar undirstöður fyrir lögreglunámið Nemendur í lögreglufræði munu ekki þurfa að flytjast búferlum norður til að stunda námið. 24. ágúst 2016 08:44
16 þúsund vilja í háskólanám Talsverð fjölgun er á umsóknum um háskólanám, en tæplega 16 þúsund umsóknir bárust háskólunum í ár. 26. júní 2019 06:00
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun Háskólanám í lögreglufræði verður kennt í Háskólanum á Akureyri. 11. september 2016 18:34
Óvissa um framhald lögreglunáms í haust Nýtt frumvarp um nám á háskólastigi er ókomið inn á vorþing Alþingis. 23. apríl 2016 07:00