Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 11. september 2016 18:34 150 manns eru skráðir til náms í lögreglufræði. MYND/VÍSIR Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun en fræðin verða kennd við Háskólann á Akureyri. Nám í lögreglufræðum hefur ekki verið kennt á háskólastigi hér á landi fyrr en nú. Frumvarp þess efnis að lögreglunám yrði fært upp á háskólastig var samþykkt á Alþingi í vor en fjórir háskólar sóttust eftir því að hafa umsjá með náminu. Í kjölfarið var skipuð matsnefnd af mennta- og menningarmálaráðherra til þess að fara yfir umsóknir skólanna fjögurra. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Háskóli Íslands væri hæfastur til að taka við kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Háskóli Íslands hlaut 128 stig af 135 mögulegum en Háskólinn á Akureyri 116 stig af 135 mögulegum. Þrátt fyrir að nefndin hafi metið það svo að Háskóli Íslands væri hæfastur skólanna ákvað mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri og mun skólinn verða sá eini á landinu sem býður upp á námsleiðina. Í fréttatilkynningu frá Háskólanum á Akureyri kemur fram að Eyjólfur Guðmundsson, rektor skólans, telji yfirfærslu námsins á háskólastig í góðum höndum í HA. „Við höfum reynsluna af hjúkrunar- og iðjuþjálfunarfræði og því vitum við mæta vel að það er mikilvægt að koma til móts við starfandi lögreglumenn með próf úr Lögregluskólanum. Þeir hafa nú þegar sýnt náminu mikinn áhuga og í boði er að taka diplómagráðu á tveimur árum samhliða vinnu,“ segir hann. Samkvæmt tilkynningunni eru 150 nemar skráðir í námið í lögreglufræðum og koma þeir víðsvegar að af landinu. Tengdar fréttir Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00 Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00 Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun en fræðin verða kennd við Háskólann á Akureyri. Nám í lögreglufræðum hefur ekki verið kennt á háskólastigi hér á landi fyrr en nú. Frumvarp þess efnis að lögreglunám yrði fært upp á háskólastig var samþykkt á Alþingi í vor en fjórir háskólar sóttust eftir því að hafa umsjá með náminu. Í kjölfarið var skipuð matsnefnd af mennta- og menningarmálaráðherra til þess að fara yfir umsóknir skólanna fjögurra. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Háskóli Íslands væri hæfastur til að taka við kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Háskóli Íslands hlaut 128 stig af 135 mögulegum en Háskólinn á Akureyri 116 stig af 135 mögulegum. Þrátt fyrir að nefndin hafi metið það svo að Háskóli Íslands væri hæfastur skólanna ákvað mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri og mun skólinn verða sá eini á landinu sem býður upp á námsleiðina. Í fréttatilkynningu frá Háskólanum á Akureyri kemur fram að Eyjólfur Guðmundsson, rektor skólans, telji yfirfærslu námsins á háskólastig í góðum höndum í HA. „Við höfum reynsluna af hjúkrunar- og iðjuþjálfunarfræði og því vitum við mæta vel að það er mikilvægt að koma til móts við starfandi lögreglumenn með próf úr Lögregluskólanum. Þeir hafa nú þegar sýnt náminu mikinn áhuga og í boði er að taka diplómagráðu á tveimur árum samhliða vinnu,“ segir hann. Samkvæmt tilkynningunni eru 150 nemar skráðir í námið í lögreglufræðum og koma þeir víðsvegar að af landinu.
Tengdar fréttir Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00 Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00 Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00
Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00
Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00