Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 11. september 2016 18:34 150 manns eru skráðir til náms í lögreglufræði. MYND/VÍSIR Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun en fræðin verða kennd við Háskólann á Akureyri. Nám í lögreglufræðum hefur ekki verið kennt á háskólastigi hér á landi fyrr en nú. Frumvarp þess efnis að lögreglunám yrði fært upp á háskólastig var samþykkt á Alþingi í vor en fjórir háskólar sóttust eftir því að hafa umsjá með náminu. Í kjölfarið var skipuð matsnefnd af mennta- og menningarmálaráðherra til þess að fara yfir umsóknir skólanna fjögurra. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Háskóli Íslands væri hæfastur til að taka við kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Háskóli Íslands hlaut 128 stig af 135 mögulegum en Háskólinn á Akureyri 116 stig af 135 mögulegum. Þrátt fyrir að nefndin hafi metið það svo að Háskóli Íslands væri hæfastur skólanna ákvað mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri og mun skólinn verða sá eini á landinu sem býður upp á námsleiðina. Í fréttatilkynningu frá Háskólanum á Akureyri kemur fram að Eyjólfur Guðmundsson, rektor skólans, telji yfirfærslu námsins á háskólastig í góðum höndum í HA. „Við höfum reynsluna af hjúkrunar- og iðjuþjálfunarfræði og því vitum við mæta vel að það er mikilvægt að koma til móts við starfandi lögreglumenn með próf úr Lögregluskólanum. Þeir hafa nú þegar sýnt náminu mikinn áhuga og í boði er að taka diplómagráðu á tveimur árum samhliða vinnu,“ segir hann. Samkvæmt tilkynningunni eru 150 nemar skráðir í námið í lögreglufræðum og koma þeir víðsvegar að af landinu. Tengdar fréttir Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00 Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00 Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira
Kennsla í lögreglufræði hefst á morgun en fræðin verða kennd við Háskólann á Akureyri. Nám í lögreglufræðum hefur ekki verið kennt á háskólastigi hér á landi fyrr en nú. Frumvarp þess efnis að lögreglunám yrði fært upp á háskólastig var samþykkt á Alþingi í vor en fjórir háskólar sóttust eftir því að hafa umsjá með náminu. Í kjölfarið var skipuð matsnefnd af mennta- og menningarmálaráðherra til þess að fara yfir umsóknir skólanna fjögurra. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Háskóli Íslands væri hæfastur til að taka við kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Háskóli Íslands hlaut 128 stig af 135 mögulegum en Háskólinn á Akureyri 116 stig af 135 mögulegum. Þrátt fyrir að nefndin hafi metið það svo að Háskóli Íslands væri hæfastur skólanna ákvað mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri og mun skólinn verða sá eini á landinu sem býður upp á námsleiðina. Í fréttatilkynningu frá Háskólanum á Akureyri kemur fram að Eyjólfur Guðmundsson, rektor skólans, telji yfirfærslu námsins á háskólastig í góðum höndum í HA. „Við höfum reynsluna af hjúkrunar- og iðjuþjálfunarfræði og því vitum við mæta vel að það er mikilvægt að koma til móts við starfandi lögreglumenn með próf úr Lögregluskólanum. Þeir hafa nú þegar sýnt náminu mikinn áhuga og í boði er að taka diplómagráðu á tveimur árum samhliða vinnu,“ segir hann. Samkvæmt tilkynningunni eru 150 nemar skráðir í námið í lögreglufræðum og koma þeir víðsvegar að af landinu.
Tengdar fréttir Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00 Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00 Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira
Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25. ágúst 2016 10:00
Mikill fjöldi umsókna í nýtt nám Um 140 umsóknir um að hefja nám í lögreglufræðum á háskólastigi hafa borist Háskólanum á Akureyri síðan skólinn opnaði fyrir umsóknir síðastliðinn mánudag. 2. september 2016 07:00
Lögreglunám dýrara á Akureyri en í borginni Nám í lögreglufræðum verður 17 milljónum króna dýrara á hverju ári í HA en í HÍ. 29. ágúst 2016 07:00