EM 2020 í fótbolta

Fréttamynd

Evrópu­meistararnir byrja á sigri

Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal byrja Evrópumótið með 3-0 sigri á Ungverjalandi. Liðin eru í dauðariðlinum, F-riðli, ásamt heimsmeisturum Frakka og Þjóðverjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksen brosandi og þakklátur í nýrri kveðju

Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er enn á sjúkrahúsi að jafna sig eftir að hafa verið lífgaður við á fótboltavellinum á laugardaginn var. Hann vildi þakka öllum fyrir stuðninginn og sendi frá sér mynd og kveðju á samfélagsmiðlum.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.